Heim

Heilsuvefur.is logo

Langar þig að auka þol, styrk, vöðvamassa, minnka fitumassa, auka beinmassa, vinna bug á þunglyndi eða bara bæta heilsu og almenna vellíðan? Þá ertu á réttum stað!

Hér er hægt að finna æfingar til að framkvæma inn í líkamsræktarsal, úti í garði eða jafnvel heima á stofugólfinu. Einnig er hægt að skoða ýmiskonar fróðleik um hreyfingu og heilsu almennt.

Styrktaræfingar geta haft stórvægileg áhrif á heilsu fólks sama á hvaða aldri það er. Þær bæta svefn, styrkja hartað, styrkja og þetta bein, vöðva og auka jafnvægi hjá eldra fólki og kemur þannig í veg fyrir föll og beinbrot sökum þeirra. Styrktaræfingar eru einnig áhrifaríkar í baráttunni við aukakílóin sem sitja á stórum hluta fólks í dag og þar eru íslendingar alls ekki undanskildir. Hægt er að lesa nánar um áhrif styrktaræfinga undir "Fróðleikur".

Forsíðuval

Heim

Heim

Langar þig að auka þol, styrk, vöðvamassa, minnka fitumassa, auka beinmassa, vinna bug á...

Tenglar

Tenglar

Hér má finna ýmsar skemmtilegar og fræðandi síður sem geta hjálpar þér í átt að...

Um okkur

Um okkur

Hér er hægt a fræðast meira  um okkur höfunda síðunnar Eliths Freyr...

Æfingar

Æfingar

Hér að neðan má velja hverskonar æfingar þú hefur áhuga á að skoða. Athugið að...

Fróðleikur

Fróðleikur

  Hér er að finna greinar um ýmislegt er viðkemur þjálfun og heilsu...

 • Heim

  Heim

 • Tenglar

  Tenglar

 • Um okkur

  Um okkur

 • Æfingar

  Æfingar

 • Fróðleikur

  Fróðleikur

Leit

Fróðleiksmolar

Vissir þú að styrktarþjálfun:

Eykur beinmassa meira en hlaup og aðrar slíkar æfingar og vinnur þannig gegn beinþynningu?

Eykur almenna vellíðan og getur unnið gegn þunglyndi?

Eða að styrktarþjálfun getur haft jákvæð áhrif á loftháð þol?

Smelltu til að lesa meira...

Ganga/hjóla börnin þín í skólann?

Já, alltaf - 51.9%
Já, oftast - 29.6%
Stundum - 7.4%
Nei, sjaldan - 0%
Nei, aldrei - 11.1%

Total votes: 27
The voting for this poll has ended on: 31 okt 2013 - 00:00

Heilsuvefur.is á Facebook